Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 18
  • Er fjölkvæni leyfilegt?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Er fjölkvæni leyfilegt?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Hvernig getum við átt hamingjuríkt fjölskyldulíf?
    Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 18
Hendur brúðar og brúðguma

Er fjölkvæni leyfilegt?

Svar Biblíunnar

Um tíma leyfði Guð mönnum að taka sér fleiri en eina eiginkonu. (1. Mósebók 4:19; 16:1-4; 29:18-29) En hann innleiddi samt ekki fjölkvæni. Hann gaf Adam aðeins eina eiginkonu.

Guð fól Jesú Kristi að koma aftur á einkvæni eins og var í upphafi. (Jóhannes 8:28) Þegar Jesús var spurður út í hjónabandið sagði hann: „Skaparinn gerði þau frá upphafi karl og konu og sagði: Fyrir því skal maður yfirgefa föður og móður og búa með konu sinni og þau tvö skulu verða einn maður.“ – Matteus 19:4, 5.

Guð innblés seinna einum lærisveina Jesú að skrifa: „Hver karlmaður [hafi] sína eiginkonu og hver kona sinn eiginmann.“ (1. Korintubréf 7:2) Biblían segir líka að sérhver giftur karlmaður, sem gegnir ábyrgðarstarfi innan safnaðarins, verði að vera „einnar konu eiginmaður“. – 1. Tímóteusarbréf 3:2, 12, neðanmáls.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila