1
Ísraelsmönnum fjölgar í Egyptalandi (1–7)
Faraó kúgar Ísraelsmenn (8–14)
Guðhræddar ljósmæður bjarga börnum (15–22)
2
Fæðing Móse (1–4)
Dóttir faraós ættleiðir Móse (5–10)
Móse flýr til Midíanslands og giftist Sippóru (11–22)
Guð heyrir andvörp Ísraelsmanna (23–25)
3
Móse og logandi þyrnirunninn (1–12)
Jehóva útskýrir merkingu nafns síns (13–15)
Jehóva gefur Móse fyrirmæli (16–22)
4
Þrjú tákn sem Móse á að gera (1–9)
Móse finnst hann vera óhæfur (10–17)
Móse snýr aftur til Egyptalands (18–26)
Móse hittir Aron á ný (27–31)
5
6
Loforð um frelsi endurtekið (1–13)
Ættarskrá Móse og Arons (14–27)
Móse gengur fyrir faraó á ný (28–30)
7
Jehóva styrkir Móse (1–7)
Stafur Arons verður að stórri slöngu (8–13)
1. plágan: vatn breytist í blóð (14–25)
8
2. plágan: froskar (1–15)
3. plágan: mýflugur (16–19)
4. plágan: broddflugur (20–32)
9
10
11
12
Stofnað til páskahalds (1–28)
10. plágan: frumburðum banað (29–32)
Brottförin hefst (33–42)
Skilyrði fyrir að mega halda páska (43–51)
13
Allir karlkyns frumburðir tilheyra Jehóva (1, 2)
Hátíð ósýrðu brauðanna (3–10)
Allir karlkyns frumburðir gefnir Guði (11–16)
Ísraelsmönnum beint að Rauðahafi (17–20)
Skýstólpi og eldstólpi (21, 22)
14
Ísraelsmenn koma að hafinu (1–4)
Faraó eltir Ísraelsmenn (5–14)
Ísraelsmenn fara yfir Rauðahaf (15–25)
Egyptar drukkna í hafinu (26–28)
Ísraelsmenn trúa á Jehóva (29–31)
15
Sigursöngur Móse og Ísraelsmanna (1–19)
Mirjam syngur víxlsöng (20, 21)
Beiskt vatn verður ferskt (22–27)
16
Fólk kvartar yfir matarleysi (1–3)
Jehóva heyrir kvartanir fólksins (4–12)
Fólkið fær kornhænsn og manna (13–21)
Ekkert manna á hvíldardögum (22–30)
Manna geymt til minningar (31–36)
17
18
19
Við Sínaífjall (1–25)
Ísrael á að vera konungsríki presta (5, 6)
Fólkið helgað til að ganga fyrir Guð (14, 15)
20
21
22
Lög handa Ísrael (1–31)
um þjófnað (1–4)
um tjón á uppskeru (5, 6)
um bætur og eignarrétt (7–15)
um að draga mey á tálar (16, 17)
um tilbeiðslu og samfélagslegt réttlæti (18–31)
23
24
25
26
27
28
Fatnaður presta (1–5)
Hökullinn (6–14)
Brjóstskjöldurinn (15–30)
Ermalausa yfirhöfnin (31–35)
Vefjarhötturinn með gullplötunni (36–39)
Annar fatnaður presta (40–43)
29
Vígsla presta (1–37)
Hin daglega fórn (38–46)
30
Reykelsisaltari (1–10)
Manntal og lausnargjald (11–16)
Koparker til þvottar (17–21)
Sérblönduð smurningarolía (22–33)
Uppskrift að heilögu reykelsi (34–38)
31
32
Gullkálfurinn (1–35)
Móse heyrir óvenjulegan söng (17, 18)
Móse brýtur steintöflurnar (19)
Levítarnir trúir Jehóva (26–29)
33
34
Nýjar steintöflur (1–4)
Móse sér dýrð Jehóva (5–9)
Ýmis ákvæði sáttmálans endurtekin (10–28)
Geislum stafar af andliti Móse (29–35)
35
Fyrirmæli um hvíldardaginn (1–3)
Framlög til tjaldbúðarinnar (4–29)
Besalel og Oholíab fylltir anda Guðs (30–35)
36
37
38
39
Fatnaður prestanna gerður (1)
Hökullinn (2–7)
Brjóstskjöldurinn (8–21)
Ermalausa yfirhöfnin (22–26)
Annar fatnaður presta (27–29)
Gullplatan (30, 31)
Móse skoðar tjaldbúðina (32–43)
40