Efnisyfirlit
Júlí-september 2000
Jarðsprengjur — hvað er til ráða?
Jarðsprengjur drepa eða limlesta um 26.000 manns á ári, aðallega óbreytta borgara. Oft eru fórnarlömbin börn. Ætli jarðsprengjum verði nokkurn tíma útrýmt?
3 Aðeins einu skrefi frá dauða
4 Jarðsprengjur — að meta kostnaðinn
13 Er gott að taka aspirín daglega?
26 Erfðabreytt matvæli — eru þau hættulaus?
31 Er þróunarkenningin rökrétt?
Eftir óveðrið — hjálparstarf í Frakklandi 15
Lestu um það sem gert var til að aðstoða þá sem urðu fyrir tjóni í versta óveðri sem gengið hefur yfir Frakkland í 300 ár.
Kynntu þér svar Biblíunnar við þessari spurningu.
[Mynd rétthafi á blaðsíðu 2]
Rétthafi forsíðumyndar: Adrian Brooks Photography
[Mynd rétthafi á blaðsíðu 2]
Rétthafi: David Chancellor/Alpha