Kynning
Það tekur tíma að temja sér góðar venjur og losa sig við slæma ávana. Er það erfiðisins virði?
Í Biblíunni segir:
„Betri er endir máls en upphaf.“ – Prédikarinn 7:8.
Í þessum greinum er rætt um ráð Biblíunnar sem sýna hvernig fólk getur tamið sér góðar venjur.