Kynning
Er tæknin húsbóndi þinn eða þjónn? Margir myndu segja að þeir stjórni tækjunum sínum en ekki öfugt. En raunin er sú að tæknin getur haft lúmsk áhrif á fólk án þess að það geri sér grein fyrir því og jafnvel gegn vilja þess.
Ekkert myndband er til fyrir þetta val.
Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.
Er tæknin húsbóndi þinn eða þjónn? Margir myndu segja að þeir stjórni tækjunum sínum en ekki öfugt. En raunin er sú að tæknin getur haft lúmsk áhrif á fólk án þess að það geri sér grein fyrir því og jafnvel gegn vilja þess.