Kynning
Maður þarf ekki að vera vísindamaður til að átta sig á að margt hefur farið illilega úrskeiðis á jörðinni. Ferskvatn, höf, skógar og jafnvel andrúmsloftið eru orðin verulega menguð. Er hægt að bjarga jörðinni? Kynntu þér hvers vegna við getum verið vongóð.