Taktu stöðugum framförum
ERTU búinn að vinna vel að öllum þjálfunarliðum þessa námsefnis? Ertu búinn að gera allar æfingarnar sem mælt er með? Ferðu eftir leiðbeiningum bókarinnar þegar þú flytur ræður, annaðhvort í skólanum eða á öðrum samkomum, og eins í boðunarstarfinu?
Haltu áfram að afla þér menntunar í Boðunarskólanum. Þú getur bætt þig jafnt og þétt, óháð því hve langa reynslu þú hefur í ræðumennsku.