Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 142
  • Vitnum fyrir alls konar fólki

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Vitnum fyrir alls konar fólki
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Vitnum fyrir alls konar fólki
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðföst
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Þú heitir Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Horfðu á sigurlaunin
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 142

Söngur 142

Vitnum fyrir alls konar fólki

Prentuð útgáfa

(1. Tímóteusarbréf 2:4)

  1. Að líkjast Guði kappsmál okkur er

    og forðast hlutdrægnina líka ber.

    Að bjarga alls kyns fólki er hans ósk,

    hann býður öllum: Tilheyrið þið mér.

    (VIÐLAG)

    Guð sér meir en aðrir sjá,

    hann sér hjartans innstu þrá.

    Hans boðum komum allra manna til.

    Vegna kærleika ég fer,

    áfram vitna hvar sem er,

    vináttu Guðs og kærleik boða vil.

  2. Ei skiptir máli hvar við finnum fólk

    né hvað við fyrstu sýn þá blasir við.

    Því öllu skiptir hjartalag hvers manns

    og öllum býður Jehóva sinn frið.

    (VIÐLAG)

    Guð sér meir en aðrir sjá,

    hann sér hjartans innstu þrá.

    Hans boðum komum allra manna til.

    Vegna kærleika ég fer,

    áfram vitna hvar sem er,

    vináttu Guðs og kærleik boða vil.

  3. Enn velkomið er þeim sem velja það

    að segja skilið gamla heiminn við.

    Við vitum það og kunngerum það djörf

    svo alls kyns fólki boðum við Guðs grið.

    (VIÐLAG)

    Guð sér meir en aðrir sjá,

    hann sér hjartans innstu þrá.

    Hans boðum komum allra manna til.

    Vegna kærleika ég fer,

    áfram vitna hvar sem er,

    vináttu Guðs og kærleik boða vil.

(Sjá einnig Jóh. 12:32; Post. 10:34; 1. Tím. 4:10; Tít. 2:11.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila