Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 146
  • Þið gerðuð mér gott

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Þið gerðuð mér gott
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Þið gerðuð mér gott
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Bæn hins bágstadda
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Bæn hins bágstadda
    Lofsyngjum Jehóva
  • Gefðu mér kjark
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 146

Söngur 146

Þið gerðuð mér gott

Prentuð útgáfa

(Matteus 25:34-40)

  1. Jesús sauðina á sem nú safnast í lið

    hinna smurðu sem er hans brúður við hlið.

    Allt sem gert er þeim gott

    og af gjafmildi veitt,

    ei gleymist því hann elskar sauðina heitt.

    (VIÐLAG)

    „Er þið hughreystuð þá þið hughreystuð mig.

    Er þið hjálp veittuð þeim þið hjálp veittuð mér.

    Öll verk fyrir þá voru verk fyrir mig.

    Þú vannst fyrir þá, þú vannst fyrir mig.

    Er þú gerðir þeim gott þú gott gerðir mér.“

  2. „Þegar hungraður var og á huggun var þörf

    ávallt hýstuð þið mig, það gerðuð þið djörf.“

    „Hvenær sinntum við þér?“

    þessir spyrja hann þá.

    Í svarinu Kristur mun huga sinn tjá:

    (VIÐLAG)

    „Er þið hughreystuð þá þið hughreystuð mig.

    Er þið hjálp veittuð þeim þið hjálp veittuð mér.

    Öll verk fyrir þá voru verk fyrir mig.

    Þú vannst fyrir þá, þú vannst fyrir mig.

    Er þú gerðir þeim gott þú gott gerðir mér.“

  3. „Holl þið reynst hafið mér, góðverk rækið þið trú,

    leggið rækt starfið við með bræðrum Krists nú.“

    Þá mun kóngurinn segja þeim:

    „Komið þið hér

    því kjörin þið eruð að fá líf frá mér.“

    (VIÐLAG)

    „Er þið hughreystuð þá þið hughreystuð mig.

    Er þið hjálp veittuð þeim þið hjálp veittuð mér.

    Öll verk fyrir þá voru verk fyrir mig.

    Þú vannst fyrir þá, þú vannst fyrir mig.

    Er þú gerðir þeim gott þú gott gerðir mér.“

(Sjá einnig Orðskv. 19:17; Matt. 10:40-42; 2. Tím. 1:16, 17.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila