Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 148
  • Jehóva er frelsari okkar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jehóva er frelsari okkar
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Jehóva, frelsari okkar
    Lofsyngjum Jehóva
  • Gefðu mér kjark
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Einstök eignarþjóð
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Einstök eignarþjóð
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 148

SÖNGUR 148

Jehóva er frelsari okkar

Prentuð útgáfa

(2. Samúelsbók 22:1-8)

  1. 1. Þú lifandi ert, Jehóva, og lausn þú hést,

    þig lofa máttarverk,

    þitt handbragð víða sést.

    Þú berð af öllum guðum, þeir geta’ ei neitt,

    ekkert veitt.

    Gereyðing vondir fá.

    (VIÐLAG)

    Þeim tryggu Jah Jehóva frelsun færir,

    hans fólk fær að sjá að hann tögl og hagldir á.

    Full af dirfsku og trausti á Guð

    dreifum hans dáð,

    kynnum daglega frelsarann Guð

    og hans bjargráð.

  2. 2. Ef þrengjast að mér heljarbönd ég hrópa hátt:

    „Ó, heyr mig, Jehóva,

    og veit mér styrk og mátt.“

    Þú Guð, sem ert á himni,

    hún berst til þín bænin mín:

    „Bjargaðu mér úr neyð.“

    (VIÐLAG)

    Þeim tryggu Jah Jehóva frelsun færir,

    hans fólk fær að sjá að hann tögl og hagldir á.

    Full af dirfsku og trausti á Guð

    dreifum hans dáð,

    kynnum daglega frelsarann Guð

    og hans bjargráð.

  3. 3. Þú þruma munt af himni brátt

    með þinni raust,

    ógn þínum fjendum ert

    en trúum veitir traust.

    Og hvað sem þú vilt verða þú verður þá,

    allir sjá,

    verndarhönd þín þá sést.

    (VIÐLAG)

    Þeim tryggu Jah Jehóva frelsun færir,

    hans fólk fær að sjá að hann tögl og hagldir á.

    Full af dirfsku og trausti á Guð

    dreifum hans dáð,

    kynnum daglega frelsarann Guð

    og hans bjargráð.

(Sjá einnig Sálm 18:2, 3; 144:1, 2.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila