Svæðismót Votta Jehóva
Dagskrá 2016-2017
Stef: Haltu áfram að elska Jehóva – Matt. 22:37.
Fyrir hádegi
9:40 Tónlist
9:50 Söngur 50 og bæn
10:00 Mundu eftir æðsta boðorðinu
10:15 Elskaðu Guð en ekki heiminn
10:30 Kenndu öðrum að elska nafn Jehóva
10:55 Söngur 112 og tilkynningar
11:05 „Sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn“
11:35 Vígsla og skírn
12:05 Söngur 34
Eftir hádegi
13:20 Tónlist
13:30 Söngur 73
13:35 Frásögur
13:45 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
14:15 Foreldrar – kennið börnunum að elska Jehóva
14:30 Börn og unglingar – sýnið að Jehóva sé besti vinur ykkar
14:45 Söngur 106 og tilkynningar
14:55 Glataðu ekki „þínum fyrri kærleik“
15:55 Söngur 3 og bæn