Sunnudagur
„Sá sem staðfastur er allt til enda verður hólpinn.“ – MATTEUS 24:13.
FYRIR HÁDEGI
9:20 Tónlistarmyndband
9:30 Söngur 121 og bæn
9:40 RÆÐUSYRPA: Við þurfum að ,þreyta þolgóð skeiðið‘
Hlauptu til sigurs (1. Korintubréf 9:24)
Þjálfaðu af krafti (1. Korintubréf 9:25-27)
Léttu af þér óþarfa byrðum (Hebreabréfið 12:1)
Líktu eftir góðum fyrirmyndum (Hebreabréfið 12:2, 3)
Borðaðu næringarríkan mat (Hebreabréfið 5:12-14)
Drekktu nóg af vatni (Opinberunarbókin 22:17)
Fylgdu keppnisreglunum (2. Tímóteusarbréf 2:5)
Treystu að þú fáir sigurlaunin (Rómverjabréfið 15:13)
11:10 Söngur 141 og tilkynningar
11:20 OPINBER BIBLÍUTENGDUR FYRIRLESTUR: Misstu aldrei vonina! (Jesaja 48:17; Jeremía 29:11)
11:50 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
12:20 Söngur 20 og hlé
EFTIR HÁDEGI
13:35 Tónlistarmyndband
13:45 Söngur 57
13:50 KVIKMYND: Minnist konu Lots – 3. hluti (Lúkas 17:28-33)
14:20 Söngur 54 og tilkynningar
14:30 Bíðum með eftirvæntingu – því seinkar ekki! (Habakkuk 2:3)
15:30 Söngur 129 og lokabæn