Sunnudagur
Njóttu gleði í Jehóva, þá veitir hann þér það sem hjarta þitt þráir. – Sálmur 37:4.
FYRIR HÁDEGI
9:20 Tónlistarmyndband
9:30 Söngur 22 og bæn
9:40 RÆÐUSYRPA: Við getum verið glöð þrátt fyrir ...
• erfiðleika (Rómverjabréfið 5:3–5; 8:35, 37)
• þjáningar (2. Korintubréf 4:8; 7:5)
• ofsóknir (Matteus 5:11, 12)
• hungur (Filippíbréfið 4:11–13)
• fataskort (1. Korintubréf 4:11, 16)
• hættur (2. Korintubréf 1:8–11)
• sverð (2. Tímóteusarbréf 4:6–8)
11:10 Söngur 9 og tilkynningar
11:20 OPINBER BIBLÍUTENGDUR FYRIRLESTUR: Hvað auðgar án þess að kvöl fylgi? (Orðskviðirnir 10:22; 1. Tímóteusarbréf 6:9, 10; Opinberunarbókin 21:3–5)
11:50 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
12:20 Söngur 84 og hlé
EFTIR HÁDEGI
13:40 Tónlistarmyndband
13:50 Söngur 62
13:55 KVIKMYND: Nehemía: Gleði Jehóva er styrkur ykkar – síðari hluti (Nehemíabók 8:1–13:30; Malakí 1:6–3:18)
14:40 Söngur 71 og tilkynningar
14:50 Njóttu gleði í Jehóva (Sálmur 16:8, 9, 11; 37:4)
15:50 Nýtt tónlistarmyndband og lokabæn