Friðarvinir
Fyrir hádegi
9:40 Tónlist
9:50 Söngur 58 og bæn
10:00 Velkomnir, friðarvinir!
10:15 Haldið áfram að leita að friðarvinum
10:30 Leyfið friðarhöfðingjanum að hjálpa ykkur að finna friðarvini
10:55 Söngur 103 og tilkynningar
11:05 Friðarvinir læra ekki hernað framar
11:35 Vígsla og skírn
12:05 Söngur 79
Eftir hádegi
13:20 Tónlist
13:30 Söngur 76
13:35 Frásögur
13:45 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
14:15 Ræðusyrpa: Friðarvinir hjálpa hver öðrum
• ,Gerið rúmgott í hjörtum ykkar‘
• Hjálpið unga fólkinu að nýta hæfileika sína
• Sýnið öldruðum virðingu
15:00 Söngur 57 og tilkynningar
15:10 Hvernig sigra friðarvinir illt með góðu?
15:55 Söngur 45 og bæn