Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 103
  • Hirðarnir eru gjafir frá Guði

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hirðarnir eru gjafir frá Guði
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Hirðar, gjafir frá Guði
    Lofsyngjum Jehóva
  • Trúin verður þín
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Tileinkaðu þér sannleikann
    Lofsyngjum Jehóva
  • Hirðar sem eru „fyrirmynd hjarðarinnar“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2006
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 103

SÖNGUR 103

Hirðarnir eru gjafir frá Guði

Prentuð útgáfa

(Efesusbréfið 4:8)

  1. 1. Jehóva hjálpar hjörð sinni nú

    hirðunum sínum með.

    Fyrirmynd eru’ um festu og trú,

    forystan er auðséð.

    (VIÐLAG)

    Guð gefur trúa og trygga menn,

    traust hafa áunnið sér.

    Sauðum Guðs umhyggju sýna þeir,

    sannlega meta þá ber.

  2. 2. Hirðunum er mjög um okkur annt,

    auðmjúkir vísa veg.

    Aðstoðar þeirra aldrei er vant,

    orð þeirra vingjarnleg.

    (VIÐLAG)

    Guð gefur trúa og trygga menn,

    traust hafa áunnið sér.

    Sauðum Guðs umhyggju sýna þeir,

    sannlega meta þá ber.

  3. 3. Ráð sín þeir byggja Ritningu á,

    rötum þá beina leið.

    Ástúðar njótum ávallt þeim hjá

    allt okkar æviskeið.

    (VIÐLAG)

    Guð gefur trúa og trygga menn,

    traust hafa áunnið sér.

    Sauðum Guðs umhyggju sýna þeir,

    sannlega meta þá ber.

(Sjá einnig Jes. 32:1, 2; Jer. 3:15; Jóh. 21:15-17; Post. 20:28.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila