Kynning
HVER ER ÞÍN SKOÐUN?
Hver er að þínu mati mesta gjöf Guðs til okkar?
Í Biblíunni segir: „Svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn.“ – Jóhannes 3:16.
Í þessu tölublaði Varðturnsins er bent á hvers vegna Guð sendi Jesú til jarðar til að deyja fyrir okkur og hvernig við getum sýnt að við kunnum að meta þá gjöf.