Kynning
HVER ER ÞÍN SKOÐUN?
Heldurðu að þessi orð rætist einhvern tíma?
„[Guð] mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera.“ – Opinberunarbókin 21:3, 4.
Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvernig Guð uppfyllir þetta loforð og hvað það getur þýtt fyrir þig.