Kynning
HVAÐ HELDUR ÞÚ?
Hefurðu einhvern tíma hugleitt hvernig lífið er á himni?
Jesús getur upplýst okkur um það vegna þess að hann sagði: „Ég er ofan að.“ – Jóhannes 8:23.
Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvað Jesús og himneskur faðir hans hafa opinberað um lífið á himni.