Guðveldisfréttir
Bólivía: Deildin greinir frá nýju boðberahámarki, 9588 boðberar í október. Þeir náðu einnig nýju hámarki í tölu heimabiblíunáma, endurheimsókna, safnaðarboðbera og reglulegra brautryðjenda. Safnaðarboðberar voru að meðaltali 14 tíma í boðunarstarfinu.
Indland: Í október var nýtt boðberahámark, 13.217, þriðja hámarkið í röð.
Ísland: Í desember var þriðja boðberahámarkið í röð á þessu þjónustuári, 293 boðberar, og er það 13,1% aukning frá sama mánuði árið áður.
Litháen: Októberskýrslan sýnir nýtt boðberahámark, 871, sem er aukning um 39 af hundraði frá október 1992.