Fæða á réttum tíma
Eins og tilkynnt var í Ríkisþjónustu okkar fyrir janúar 1994 verður sérræðan fyrir minningarhátíðartímabilið á þessu ári flutt í flestum söfnuðum 10. apríl. Heiti ræðunnar hefur verið breytt og er núna „Sönn trúarbrögð mæta þörfum mannkynsins.“ Reynt skyldi sérstaklega að bjóða öllum þeim sem sóttu minningarhátíðina 26. mars að koma og hlýða á þessa uppörvandi ræðu.