Tímabær boðskapur
Eins og tilkynnt var í Ríkisþjónustu okkar fyrir janúar 1993 mun hin opinbera sérræða fyrir minningarhátíðartímabilið á þessu ári verða flutt 28. mars. Hinn tímabæri boðskapur ber stefið „‚Aðgerðir Guðs‘ — hvernig lítur þú á þær?“ Sérstakt átak skyldi gert til að bjóða öllu áhugasömu fólki. Þá sem koma mætti hvetja til að sækja líka minningarhátíðina hinn 6. apríl.