Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 8.97 bls. 2
  • Nýttu þér skólann sem best

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Nýttu þér skólann sem best
  • Ríkisþjónusta okkar – 1997
  • Svipað efni
  • Ætti ég að hætta í skóla?
    Spurningar unga fólksins — svör sem duga
  • Menntun sem hefur tilgang
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1993
  • Veraldleg menntun og andleg markmið þín
    Ríkisþjónusta okkar – 1999
  • Ætti ég að hætta í skóla?
    Vaknið! – 2011
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 1997
km 8.97 bls. 2

Nýttu þér skólann sem best

1 Þetta er sá árstími þegar börnin spyrja oft: „Þarf ég að fara strax aftur í skólann?“ Þó að einhver ögrun og kvíði geti verið samfara því að snúa aftur í skólann, fylgja því einnig margir kostir fyrir ungt fólk sem leggur sig fram við að nýta sér skólagöngu sína sem best.

2 Góð og alhliða menntun getur stuðlað að andlegri framför. Það sem menn gera í æsku ræður miklu um það sem þeir geta gert á fullorðinsárunum. „Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera,“ gildir um skólagönguna eins og annað. (Gal. 6:7) Börn, sem eru ástundunarsöm í skóla, öðlast kunnáttu og færni sem gerir þau nytsamlegri í þjónustu Jehóva.

3 Það þarf góða forsjálni til þess að velja réttu fögin og námsbrautirnar í skóla. Foreldrar ættu að hjálpa börnum sínum að velja það nám sem er einna hagnýtast til þess að þau fái náð andlegum markmiðum í lífinu. Með því að afla sér góðrar kunnáttu eru ungmennin betur í stakk búin til að sjá fyrir sér sem brautryðjendur. Undirstöðumenntun þeirra ætti að hjálpa þeim að vegsama Jehóva hvar sem þau kunna það þjóna honum.

4 Börn og unglingar, reynið að nýta ykkur skólaárin sem allra best. Þegar þið gerið það skuluð þið einbeita ykkur að því að vera óskipt í hinni kristnu þjónustu í stað þess að keppa eftir veraldlegum starfsframa. Leitist við að nota líf ykkar í að gera vilja Jehóva. Þá mun ykkur farnast vel, Jehóva til lofs. — Sálm. 1:3.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila