Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 4.99 bls. 2
  • Bjóðum Sköpunarbókina

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Bjóðum Sköpunarbókina
  • Ríkisþjónusta okkar – 1999
  • Svipað efni
  • Skaparinn ber umhyggju fyrir okkur
    Ríkisþjónusta okkar – 1999
  • Bókin Hvað kennir Biblían? er helsta biblíunámsrit okkar
    Ríkisþjónusta okkar – 2006
  • Þú ættir að kynnast Skapara þínum
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1999
  • Hjálpum öðrum að sjá að Guð ber í raun umhyggju fyrir okkur
    Ríkisþjónusta okkar – 1993
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 1999
km 4.99 bls. 2

Bjóðum Sköpunarbókina

Er þér eins innanbrjósts og sálmaritaranum sem söng: „[Jehóva], til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti þín. Hjá þér er uppspretta lífsins“? (Sálm. 36:6, 10) Ef svo er viltu örugglega hjálpa öðrum að meta skaparann að verðleikum. Bókin Lífið — varð það til við þróun eða sköpun? hentar einkar vel fólki sem hefur mikla veraldlega menntun en trúir samt ekki á tilvist Guðs. Slíku fólki fjölgar stöðugt og því fullnægir bókin vaxandi þörf.

Í ritatilboði mánaðarins eru yfirleitt biblíurit sem höfða til stórs lesendahóps. Þýðir það að við ættum ekki að bjóða Sköpunarbókina nema hún sé nefnd í ritatilboði mánaðarins? Nei, alls ekki. Hvenær sem er á árinu má bjóða hana fólki sem trúir ekki á tilvist Guðs. Það má líka bjóða hana fólki sem trúir á Guð en hefur enga raunhæfa hugmynd um hver hann er eða hvaða eiginleika og fyrirætlanir hann hefur. Við viljum því hvetja þig til að hafa alltaf meðferðis eintak af Sköpunarbókinni í starfstösku þinni og vera reiðubúinn að bjóða hana öllum sem þú telur að vilji lesa hana.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila