Ný greinaröð í Varðturninum
Fyrsta laugardag hvers mánuðar höfum við notað greinar í Varðturninum úr greinaröðinni „Kynntu þér orð Guðs“ til að hefja biblíunámskeið. Frá janúar næstkomandi tekur ný greinaröð við af henni. Hún heitir „Biblíuspurningar og svör“ og verður á baksíðu almennu útgáfunnar. Við getum notað greinaröðina „Biblíuspurningar og svör“ á mjög svipaðan hátt og „Kynntu þér orð Guðs“. (km 12.10 bls. 2) Eins og hingað til verða tillögur í Ríkisþjónustu okkar að kynningum sem við getum notað fyrsta laugardag mánaðarins.