FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ÓBADÍA 1–JÓNAS 4
Lærðu af mistökum þínum
Frásagan af Jónasi sýnir að Jehóva gefst ekki upp á okkur þegar við gerum mistök. Hann væntir þess samt að við lærum af mistökum okkar og gerum nauðsynlegar breytingar.
Hvaða mistök gerði Jónas þegar Jehóva fól honum verkefni?
Um hvað ræddi Jónas við Guð í bæn og hvernig brást Jehóva við?
Hvernig sýndi Jónas að hann hafði lært af mistökum sínum?