FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 27-28
Farið og gerið fólk að lærisveinum – hvers vegna, hvar og hvernig?
Hvers vegna? Jesús fékk víðtækt vald eða umboð frá Jehóva.
Hvar? Jesús sagði fylgjendum sínum að gera ,fólk af öllum þjóðum að lærisveinum‘.
Að kenna öðrum að halda allt það sem Jesús boðaði er áframhaldandi verkefni.
Hvernig kennum við öðrum það sem Jesús kenndi?
Hvernig hjálpum við nemendum okkar að fara eftir því sem Jesús kenndi?
Hvernig hjálpum við nemendum okkar að fylgja fordæmi Jesú?