LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ekkert fór til spillis
Eftir að hafa mettað með kraftaverki 5000 karlmenn ásamt konum og börnum sagði Jesús við lærisveina sína: „Safnið saman leifunum svo ekkert spillist.“ (Jóh 6:12) Jesús lét ekkert fara til spillis og sýndi þannig að hann kunni að meta gjafir Jehóva.
Á okkar tímum leitast trúi og hyggni þjónninn við að líkja eftir Jesú með því að nota fjárframlög skynsamlega. Til dæmis þegar aðalstöðvarnar í Warwick, New York, voru byggðar voru hönnunarlausnir valdar sem nýttu frjálsu framlögin sem best.
HVERNIG GETUM VIÐ FORÐAST SÓUN ...
þegar við sækjum samkomur okkar?
þegar við fáum rit til eigin nota? (km 5.09 3 gr. 4)
þegar við tökum rit til að nota í boðuninni? (mwb17.02 „Notum biblíutengdu ritin skynsamlega“ gr. 1)
þegar við látum fólk fá rit í boðuninni? (mwb17.02 „Notum biblíutengdu ritin skynsamlega“ gr. 2 og ramminn)