FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 13-14
„Ég hef gefið yður eftirdæmi“
Með því að þvo fætur lærisveinanna kenndi Jesús þeim að vera auðmjúkir og vinna lítilmótleg störf í þágu trúsystkina sinna.
Hvernig get ég sýnt auðmýkt þegar ...
upp kemur deila eða ágreiningur?
einhver gefur mér ráð eða leiðréttir mig?
þarf að þrífa ríkissalinn eða hjálpa til við viðhald á honum?