Bygging ríkissalar í Ástralíu.
Tillögur að umræðum
●○○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Hvar finnum við hjálp til að takast á við sorg?
Biblíuvers: 2Kor 1:3, 4
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað gerist við dauðann?
○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvað gerist við dauðann?
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða framtíð bíður hinna dánu?
○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvaða framtíð bíður hinna dánu?
Biblíuvers: Post 24:15
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvar mun upprisan eiga sér stað?