Móse réttir út höndina til að kljúfa Rauðahafið.
Tillögur að umræðum
●○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Hvar finnum við hjálp til að takast á við sorg?
Biblíuvers: 2Kor 1:3, 4
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað gerist við dauðann?
○● ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvað gerist við dauðann?
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða framtíð bíður hinna dánu?