Móse og Aron koma fram fyrir faraó.
Tillögur að umræðum
●○ FYRSTA HEIMSÓKNa
Spurning: Lifum við á síðustu dögum?
Biblíuvers: 2Tí 3:1–5
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað gerist þegar síðustu dagar eru liðnir?
○● ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvað gerist þegar síðustu dagar eru liðnir?
Biblíuvers Op 21:3, 4
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig getum við átt hlut í þeirri framtíð sem Guð lofar?
a Frá og með þessum mánuði verða aðeins tillögur að umræðum fyrir fyrstu heimsókn og endurheimsókn.