Abraham segir Ísak á barnsaldri frá Jehóva.
Tillögur að umræðum
●○○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Hvernig getum við vitað hvað framtíðin ber í skauti sér?
Biblíuvers: Jes 46:10
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða biblíuspádóma sjáum við uppfyllast?
○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvaða biblíuspádóma sjáum við uppfyllast?
Biblíuvers: 2Tí 3:1–5
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða blessunar sem Guð lofar mun fólk njóta í framtíðinni?
○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvaða blessunar sem Guð lofar mun fólk njóta í framtíðinni?
Biblíuvers: Jes 65:21–23
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvert er hlutverk sonar Guðs í að gera þessa blessun að veruleika?