FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 21-22
„Verði Drottins vilji“
Páll fann að heilagur andi beindi honum til Jerúsalem þar sem erfileikar biðu hans. (Post 20:22, 23) Þegar trúsystkini sem vildu honum vel sárbáðu hann um að fara ekki sagði hann: „Hví grátið þið og hrellið hjarta mitt?“ (Post 21:13) Við ættum aldrei að letja þá sem sýna fórnfýsi í þjónustu Jehóva.