FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 18–19
„Dómari allrar jarðarinnar“ eyðir Sódómu og Gómorru
Hvað lærum við af því hvernig Jehóva brást við illskunni í Sódómu og Gómorru?
Jehóva umber ekki illmennsku endalaust.
Þeir sem lifa af komandi dóm eru þeir sem sýna í verki að þeir gefa gaum að vilja Guðs. – Lúk 17:28–30.
SPYRÐU ÞIG: Er ég miður mín yfir „blygðunarlausri hegðun illra manna“? (2Pé 2:7) Sést það í daglegu lífi mínu að það sem er mér mikilvægast er að gera vilja Jehóva?