FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 4–5
Ég verð með þér þegar þú talar
Móse sigraðist á óttanum með hjálp Jehóva. Hvað getum við lært af því sem Jehóva sagði við Móse?
Við ættum ekki að einblína á vanmátt okkar.
Við getum treyst því að Jehóva gefur okkur hvaðeina sem við þurfum til að sinna verkefnum okkar.
Trú á Guð er mótefnið við ótta við menn.
Hvernig hefur Jehóva hjálpað mér að yfirstíga hindranir í boðuninni?