FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 13–14
Standið kyrr og horfið á þegar Jehóva bjargar ykkur
Jehóva er hugulsamur frelsari. Hvernig sýndi hann Ísraelsmönnum velvild þegar þeir fóru frá Egyptalandi?
Hann lét þá ferðast á skipulagðan hátt. – 2Mó 13:18.
Hann sá þeim fyrir leiðsögn og vernd. – 2Mó 14:19, 20.
Hann frelsaði allt sitt fólk, unga sem aldna. – 2Mó 14:29, 30.
Hvað geturðu verið fullviss um þegar þrengingin mikla nálgast? – Jes 30:15.