FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 3. MÓSEBÓK 10–11
Elskum Jehóva heitar en ættingja okkar
Þegar ástvini er vikið úr söfnuðinum getur reynt mikið á hollustu okkar við Jehóva. Fyrirmælin sem Jehóva gaf Aroni eru skýr skilaboð til þeirra sem verða að hætta að umgangast ættingja sem hefur verið vikið úr söfnuðinum. Við verðum að elska Jehóva heitar en ættingja okkar sem hafa snúið baki við sannleikanum.
Hvaða blessun getur það haft í för með sér að virða fyrirmæli Jehóva um samskipti við þá sem hefur verið vikið úr söfnuðinum? – 1Kor 5:11; 2Jó 10, 11.