FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Saga af hugrekki og leynilegri ráðagerð
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Dómarabókinni.]
Jehóva lét Ehúð frelsa Ísraelsþjóðina undan Móabítum. (Dóm 3:15; w04-E 15.3. 31 gr. 3)
Ehúð drap Eglón konung og leiddi Ísraelsmenn til sigurs. (Dóm 3:16–23, 30; w04-E 15.3. 30 gr. 1–3)
Hvað lærum við af þessari frásögu um hugrekki og að treysta á Jehóva?