FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Bíðum þolinmóð eftir Jehóva
Davíð gafst tækifæri til að binda enda á raunir sínar. (1Sa 24:4–6)
Davíð leit á aðstæður sínar frá sjónarhóli Jehóva og sýndi sjálfstjórn. (1Sa 24:7, 8)
Davíð treysti því að Jehóva myndi taka á málinu. (1Sa 24:13, 16; w04 1.5. 30 gr. 8)
Við ættum að taka Davíð okkur til fyrirmyndar og bíða þolinmóð eftir Jehóva í stað þess að nota aðferðir sem brjóta í bága við meginreglur Biblíunnar til að leysa vandamál okkar. – Jak 1:4; w04-E 1.6. 22, 23; w12 15.11. 5 gr. 8, 9.