FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jefta var andlega sinnaður maður
Jefta leit fram hjá persónulegum ágreiningi. (Dóm 11:5–9; w16.04 7 gr. 9)
Jefta þekkti vel samskipti Jehóva við Ísraelsþjóðina. (Dóm 11:12–15; it-2-E 27 gr. 2)
Jefta einbeitti sér að því mikilvægasta, það er að Jehóva er hinn sanni Guð. (Dóm 11:23, 24, 27; it-2-E 27 gr. 3)
Hvað geri ég sem sýnir að ég er andlega sinnuð manneskja?