FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Úthelltu hjarta þínu fyrir Jehóva í bæn
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 1. Samúelsbók.]
Hanna bað lengi til Jehóva. (1Sa 1:10, 12, 15; ia-E 55 gr. 12)
Hanna lagði vandamál sín í hendur Jehóva og var ekki lengur buguð af áhyggjum. (1Sa 1:18; w07-E 15.3. 16 gr. 4)
Þegar við úthellum hjarta okkar fyrir Jehóva getum við treyst því að hann styrki okkur og styðji. – Sl 55:23; 62:9.