Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb23 september bls. 13
  • Hjálpaðu trúlausu fólki að kynnast skapara sínum

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hjálpaðu trúlausu fólki að kynnast skapara sínum
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2023
  • Svipað efni
  • Að ná til hjartna fólks sem trúir ekki á Guð
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2019
  • Notum verkfærin í verkfærakistunni okkar fagmannlega
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Kennið sannleikann
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2018
  • Kynntu þér rökin
    Vaknið! – 2021
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2023
mwb23 september bls. 13
Systir boðar asískri konu trúna.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hjálpaðu trúlausu fólki að kynnast skapara sínum

Hikarðu stundum við að tala um fagnaðarboðskapinn við trúlaust fólk vegna þess að þér finnst ólíklegt að það muni hlusta? Mundu þá að margir sem voru ekki í neinu trúfélagi, jafnvel alveg trúlausir, hafa gerst vottar Jehóva. Þeir þurftu oft ekki annað en smá aðstoð við að kynna sér sannanir fyrir því að Guð sé til. – Róm 1:20; 10:14.

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ GLEYMDU EKKI AÐ TRÚLAUSIR GETA ÖÐLAST TRÚ – TRÚLAUST FÓLK OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGU:

Hvernig hjálpar frásagan af Tommaso þér að hika ekki við að boða trúlausu fólki fagnaðarboðskapinn?

Hvernig förum við að?

Ef viðmælandi þinn segist efast um að Guð sé til skaltu sýna vinsemd, nærgætni og einlægan áhuga á skoðunum hans um efnið. (2Tí 2:24) Ræddu um málefni sem gætu höfðað til hans. Er hann til í að ræða um rök sem hafa fengið marga til að trúa á skapara? Notaðu þá rit og myndbönd sem fjalla um þetta efni. Bæklingunum Var lífið skapað? og The Origin of Life—Five Questions Worth Asking hefur verið bætt í verkfærakistuna svo þeir séu aðgengilegri.

Þér gæti fundist erfitt í byrjun að tala um sannleikann við fólk sem trúir ekki á Guð. Hvernig væri að biðja reyndan boðbera um aðstoð? Mundu líka að Jehóva getur hjálpað okkur að ná til hjartna þeirra sem hafa það hugarfar sem þarf, jafnvel þótt þeir trúi ekki í fyrstu að hann sé til. – Pos 13:48.

Bæklingurinn „Var lífið skapað?“
Bæklingurinn „The Origin of Life—Five Questions Worth Asking“.
    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila