Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwfq grein 20
  • Þiggja vottar Jehóva læknismeðferð?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Þiggja vottar Jehóva læknismeðferð?
  • Spurningar og svör um Votta Jehóva
  • Svipað efni
  • Hefurðu frestað því?
    Ríkisþjónusta okkar – 2008
  • Ertu viðbúinn slysi eða bráðatilfelli?
    Ríkisþjónusta okkar – 2012
  • Hefurðu frestað því?
    Ríkisþjónusta okkar – 2010
  • Veistu hvaða valkosti þú hefur?
    Ríkisþjónusta okkar – 2009
Sjá meira
Spurningar og svör um Votta Jehóva
ijwfq grein 20

Þiggja vottar Jehóva læknismeðferð?

Já, vottar Jehóva þiggja lyf og læknismeðferð. Við reynum að hugsa vel um okkur líkamlega svo að við getum notið góðrar heilsu en stundum þurfum við á læknisaðstoð að halda. (Lúkas 5:31) Reyndar eru sumir vottar Jehóva læknar, rétt eins og Lúkas sem var kristinn maður á fyrstu öld. – Kólossubréfið 4:14.

Sumar læknismeðferðir stangast þó á við meginreglur Biblíunnar og við afþökkum þær. Til dæmis þiggjum við ekki blóðgjafir vegna þess að Biblían bannar að við neytum blóðs til að næra líkamann. (Postulasagan 15:20) Biblían bannar einnig meðferðir sem fela í sér dulrænar athafnir. – Galatabréfið 5:19-21.

Allflestar læknismeðferðir stangast þó ekki á við meginreglur Biblíunnar. Hver og einn þarf því að taka persónulega ákvörðun í þessum málum. Einn vottur gæti ákveðið að þiggja tiltekið lyf eða meðferð en annar myndi afþakka sömu meðferð. – Galatabréfið 6:5.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila