Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 138
  • Þú heitir Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Þú heitir Jehóva
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Þú heitir Jehóva
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðföst
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Líf brautryðjandans
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Gerum veg okkar gæfuríkan
    Lofsyngjum Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 138

Söngur 138

Þú heitir Jehóva

Prentuð útgáfa

(Sálmur 83:19)

  1. Þú ert hinn eini Guð

    sem allri sköpun skeytir,

    um kynslóðirnar heitir

    hinn hæsti Jehóva.

    Það okkur heiður er

    sem áköf með þér vinnum,

    er þolgóð þjóðum kynnum

    dýrð þína, Jehóva.

    (VIÐLAG)

    Jehóva, Jehóva,

    hver jafnast á við þig?

    Það er enginn skýjum ofar

    og enginn jörðu á.

    Þú ert almáttugur aleinn,

    það allir munu sjá.

    Jehóva, Jehóva,

    það jafnast enginn á við þig.

  2. Þín vild því veldur að

    við verðum hvað sem þú vilt

    og gerum það sem er skylt,

    því þú ert Jehóva.

    Öll vottar erum við,

    af vinsemd nafnið gefur,

    þú heiðrað okkur hefur

    og heitir Jehóva.

    (VIÐLAG)

    Jehóva, Jehóva,

    hver jafnast á við þig?

    Það er enginn skýjum ofar

    og enginn jörðu á.

    Þú ert almáttugur aleinn,

    það allir munu sjá.

    Jehóva, Jehóva,

    það jafnast enginn á við þig.

(Sjá einnig 2. Kron. 6:14; Sálm. 72:19; Jes. 42:8.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila