Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 3 bls. 6
  • Að nota spurningar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Að nota spurningar
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Að beita spurningum
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Hagnýtt gildi dregið fram
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Biblíuvers vel kynnt
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Náðu til hjartans
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 3 bls. 6

ÞJÁLFUNARLIÐUR 3

Að nota spurningar

Biblíuvers sem er vitnað í

Matteus 16:13-16

YFIRLIT: Vektu áhuga og viðhaltu honum með viðeigandi spurningum til að rökræða við áheyrendur og leggja áherslu á mikilvæg atriði.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Vektu áhuga og viðhaltu honum. Notaðu spurningar til að vekja áheyrendur til umhugsunar eða til að vekja forvitni þeirra.

  • Rökræddu málin. Hjálpaðu áheyrendum þínum að skilja rökfærslu þína með því að nota spurningar sem leiða að rökréttri niðurstöðu.

  • Leggðu áherslu á mikilvæg atriði. Berðu fram forvitnilega spurningu til að kynna meginhugmynd. Notaðu upprifjunarspurningar eftir að hafa rætt um mikilvægt atriði eða í lokaorðunum.

    Gott ráð

    Þegar þú hefur lesið biblíuvers skaltu nota spurningar til að leggja áherslu á aðalatriðið í versinu eða versunum.

Í BOÐUNINNI

Spyrðu viðmælanda þinn hvað honum finnist um ákveðið málefni. Hlustaðu af athygli á svarið. Sýndu góða dómgreind og tillitsemi þegar þú ákveður hvenær og hvernig þú spyrð spurninga.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila