13 Davíð svaraði Gað: „Mér líður hræðilega út af þessu. Láttu mig falla í hendur Jehóva því að miskunn hans er mjög mikil.+ En ég vil ekki falla í hendur manna.“+
11 Við teljum þá lánsama* sem hafa verið þolgóðir.+ Þið hafið heyrt um þolgæði Jobs+ og hvernig Jehóva* leiddi mál hans til lykta.+ Þið sjáið að Jehóva* er mjög umhyggjusamur* og miskunnsamur.+