Orðskviðirnir 9:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Ávítaðu ekki hinn háðgjarna því að hann mun hata þig.+ Ávítaðu hinn vitra, þá mun hann elska þig.+ Orðskviðirnir 19:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Hlustaðu á ráð og þiggðu aga+svo að þú verðir vitur.+