Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 7:22
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 En galdraprestar Egyptalands gerðu hið sama með göldrum sínum+ þannig að faraó var áfram þrjóskur í hjarta. Hann hlustaði ekki á Móse og Aron, rétt eins og Jehóva hafði sagt.+

  • Nehemíabók 9:29
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 29 Þú áminntir þá og reyndir að fá þá til að fylgja lögum þínum á ný en þeir voru hrokafullir og vildu ekki hlusta á fyrirmæli þín.+ Þeir syndguðu gegn ákvæðum þínum en þau veita líf þeim sem lifir eftir þeim.+ Í þrjósku sinni sneru þeir baki við þér, urðu harðsvíraðir og neituðu að hlusta.

  • Orðskviðirnir 29:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 29 Sá sem þrjóskast við þrátt fyrir margar áminningar+

      tortímist skyndilega og enga hjálp er að fá.+

  • Jeremía 16:12, 13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Og þið hafið hegðað ykkur enn verr en forfeður ykkar.+ Hvert og eitt ykkar fylgir þrjósku síns illa hjarta í stað þess að hlýða mér.+ 13 Þess vegna ætla ég að fleygja ykkur úr þessu landi til lands sem hvorki þið né forfeður ykkar hafið þekkt.+ Þar verðið þið að þjóna öðrum guðum dag og nótt+ því að ég sýni ykkur enga miskunn.“‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila