-
Jeremía 16:12, 13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Og þið hafið hegðað ykkur enn verr en forfeður ykkar.+ Hvert og eitt ykkar fylgir þrjósku síns illa hjarta í stað þess að hlýða mér.+ 13 Þess vegna ætla ég að fleygja ykkur úr þessu landi til lands sem hvorki þið né forfeður ykkar hafið þekkt.+ Þar verðið þið að þjóna öðrum guðum dag og nótt+ því að ég sýni ykkur enga miskunn.“‘
-