Jóhannes 15:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Enginn á meiri kærleika en sá sem leggur lífið* í sölurnar fyrir vini sína.+ Efesusbréfið 5:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Þið menn, elskið eiginkonur ykkar+ eins og Kristur elskaði söfnuðinn og gaf líf sitt fyrir hann+ Opinberunarbókin 12:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þeir sigruðu hann+ vegna blóðs lambsins+ og vegna boðskaparins sem þeir boðuðu,*+ og þeim var lífið* ekki svo kært+ að þeir óttuðust dauðann.
11 Þeir sigruðu hann+ vegna blóðs lambsins+ og vegna boðskaparins sem þeir boðuðu,*+ og þeim var lífið* ekki svo kært+ að þeir óttuðust dauðann.