8 En þið fáið kraft þegar heilagur andi kemur yfir ykkur+ og þið verðið vottar mínir+ í Jerúsalem,+ í allri Júdeu og Samaríu+ og til endimarka* jarðar.“+
8 Þú skalt því ekki skammast þín, hvorki fyrir boðunina um Drottin okkar+ né fyrir mig sem er fangi vegna hans. Vertu heldur tilbúinn til að þola mótlæti+ vegna fagnaðarboðskaparins, í trausti þess að Guð gefi þér kraft.+
9 Ég, Jóhannes, sem er bróðir ykkar og á hlutdeild með ykkur í ofsóknunum,+ ríkinu+ og þolgæðinu+ sem fylgjandi Jesú,+ var á eyjunni Patmos fyrir að hafa talað um Guð og vitnað um Jesú.